Nýjustu tíðindi

Sumargrill á Sléttunni

Það var líf og fjör á Sléttunni í gær þegar boðið var upp á hið árlega sumargrill. Allir skemmtu sér hið besta þó svo ekki væri hægt að sitja úti vegna veðurs.

 

Fleiri tíðindi

Þorrablót

Þorrablót

Um þessar mundir er verið að heilsa Þorra með þorrablótum á Hrafnistuheimilunum. Hafa blótin verið...

read more