Matarþjónusta
Íbúar DAS íbúða geta keypt mat í matsalnum á næsta Hrafnistuheimili.
Matseðil Hrafnistu er hægt að skoða HÉRNA
Á Sléttunni þarf að bóka sig í mat daginn áður í síma 585 3210.
Heimsendur matur
Félagsþjónusta sveitarfélaganna sér um skráningar fyrir heimsendan mat og þarf að sækja um þjónustuna hjá viðkomandi sveitarfélagi. Þegar skráningu er lokið er hægt að panta matinn á eftirfarandi stöðum:
Reykjavík
s. 411 9450 eða maturinnheim@reykjavik.is
Matseðil má sjá hér
Panta fyrir kl. 14.00 daginn áður
Kópavogur
s. 441 0000
Matseðil má sjá hér
Panta með dags fyrirvara
Hafnarfjörður
s. 585 5500
Matseðil má sjá hér
Panta með dags fyrirvara