Nýjustu tíðindi

Lífið á Sléttunni

Anna Laufey Þórhallsdóttir og Lúðvík Lúðvíksson segja hér frá lífinu í lífsgæðakjarnanum á Sléttunni en þar hafa þau búið síðastliðin fjögur ár. Anna Laufey og Lúðvík eru einstaklega lífsglöð og samheldin hjón sem sitja sjaldnast auðum höndum. Á Sléttuveginum njóta þau lífsins í fallegri DAS íbúð þar sem er stutt í þægindin og fjölbreytta þjónustu í þjónustumiðstöðinni.

Fleiri tíðindi

Þorrablót

Þorrablót

Um þessar mundir er verið að heilsa Þorra með þorrablótum á Hrafnistuheimilunum. Hafa blótin verið...

read more