Anna Laufey Þórhallsdóttir og Lúðvík Lúðvíksson segja hér frá lífinu í lífsgæðakjarnanum á Sléttunni en þar hafa þau búið síðastliðin fjögur ár. Anna Laufey og Lúðvík eru einstaklega lífsglöð og samheldin hjón sem sitja sjaldnast auðum höndum. Á Sléttuveginum njóta þau lífsins í fallegri DAS íbúð þar sem er stutt í þægindin og fjölbreytta þjónustu í þjónustumiðstöðinni.
Viðtal við íbúa á Sléttuvegi í Morgunblaðinu
Morgunblaðið birti skemmtilegt viðtal við hjónin Önnu Laufeyju Þórhallsdóttur og Lúðvík Lúðvíksson...