Þorrablót

Þorrablót

Um þessar mundir er verið að heilsa Þorra með þorrablótum á Hrafnistuheimilunum. Hafa blótin verið vel sótt og mikið fjör. Þann 24. janúar var þorrablótið á Slétunni. Mæting var mjög góð og fullt út úr dyrum. Kokkarnir á Hrafnistu framreiddu hefðbundinn þorramat við...
Sumargrill á Sléttunni

Sumargrill á Sléttunni

Það var líf og fjör á Sléttunni í gær þegar boðið var upp á hið árlega sumargrill. Allir skemmtu sér hið besta þó svo ekki væri hægt að sitja úti vegna veðurs.  
Lokað vegna sumarleyfa

Lokað vegna sumarleyfa

Skrifstofa Sjómannadagsráðs og Naustavarar er lokuð  vegna sumarleyfa 29. júlí til 12. ágúst. Minnum á neyðarsímann 585 9300 sem svarað er í allan sólarhringinn.
Rekstraraðili sjúkraþjálfunar og heilsuræktar óskast

Rekstraraðili sjúkraþjálfunar og heilsuræktar óskast

Sjómannadagsráð leitar að framsæknum, jákvæðum og skipulögðum aðila til að sjá um rekstur á sjúkraþjálfun og heilsurækt, auk annarrar heilsueflandi starfsemi, í þjónustumiðstöðinni Sléttunni. Um er að ræða leigu á um 400m2 rými sem samanstendur af meðferðarrýmum fyrir...