Lífið á Sléttunni

Lífið á Sléttunni

Anna Laufey Þórhallsdóttir og Lúðvík Lúðvíksson segja hér frá lífinu í lífsgæðakjarnanum á Sléttunni en þar hafa þau búið síðastliðin fjögur ár. Anna Laufey og Lúðvík eru einstaklega lífsglöð og samheldin hjón sem sitja sjaldnast auðum höndum. Á Sléttuveginum njóta...