by Kristín | Jan 29, 2025 | Fréttir
Um þessar mundir er verið að heilsa Þorra með þorrablótum á Hrafnistuheimilunum. Hafa blótin verið vel sótt og mikið fjör. Þann 24. janúar var þorrablótið á Slétunni. Mæting var mjög góð og fullt út úr dyrum. Kokkarnir á Hrafnistu framreiddu hefðbundinn þorramat við...