Njótum lífsins
-alla ævi
Leiguíbúðir DAS íbúða eru afar góður kostur fyrir 60 ára og eldri. Þar býðst fólki að búa í sjálfstæðri búsetu í framúrskarandi íbúðum sem taka mið af þörfum eldra fólks. Stutt að sækja þjónustu og félagsstarf. Leiguíbúðir DAS íbúða eru á fimm stöðum.

Njótum lífsins
-alla ævi
Leiguíbúðir Naustavarar eru afar góður kostur fyrir 60 ára og eldri. Þar býðst fólki að búa í sjálfstæðri búsetu í framúrskarandi íbúðum sem taka mið af þörfum eldra fólks. Stutt að sækja þjónustu og félagsstarf. Leiguíbúðir Naustavarar eru á fimm stöðum.
Nýjustu tíðindi
Laus íbúð á Brúnavegi
2ja herbergja, 72 fm - 7 fm geymsla í kjallara Íbúðin er á fjórðu hæð með glæsilegu útsýni Íbúðin er tilbúin til...
Þorrablót
Um þessar mundir er verið að heilsa Þorra með þorrablótum á Hrafnistuheimilunum. Hafa blótin verið vel sótt og mikið...
Lokað yfir hátíðirnar
Skrifstofa Sjómannadagsráðs og Das íbúða er lokuð frá 23. desember til 6. janúar Minnum á neyðarsímann 585 9300 sem...
Fleiri tíðindi
Öryggi
DAS íbúðum er annt um öryggi íbúa sinna og kappkosta við að leggja sitt af mörkum til að tryggja öryggi þeirra. Í leiguíbúðum okkar er hátt þjónustustig þar sem í boði er öryggiskerfi, húsvarsla og þjónustusími sem er opinn allan sólarhringinn.
lesa meira
Afþreying
Mikil lífsgæði eru fólgin í því að hafa aðgang að afþreyingu og skipulögðu félagsstarfi en líkamleg og félagsleg virkni er mikilvæg á efri árum. DAS íbúðum er umhugað um vellíðan íbúa og telur mikilvægt að tryggja aðgengi þeirra að fjölbreyttri afþreyingu og hreyfingu.
lesa meira
Afþreying
Mikil lífsgæði eru fólgin í því að hafa aðgang að afþreyingu og skipulögðu félagsstarfi en líkamleg og félagsleg virkni er mikilvæg á efri árum. Naustavör er umhugað um vellíðan íbúa og telur mikilvægt að tryggja aðgengi þeirra að fjölbreyttri afþreyingu og hreyfingu.
lesa meira
Þjónusta
Að okkar mati felast mikil lífgæði í góðri þjónustu og öruggu umhverfi. Við teljum mikilvægt að stutt sé í nauðsynlega þjónustu, svo sem veitingasölu, snyrtiþjónustu og heilsueflingu.
lesa meira